Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti

Börn með svefnvanda

Í hnotskurn

Þarf tilvísun?
Efnisflokkur: Svefnheilsa
Staðsetning: Allt landið, Reykjavík
Aldursflokkur: Börn
Tilvísun frá hverjum? Lækni, Hjúkrunarfræðingi, Sálfræðing, Skólahjúkrunarfræðingi
Er úrræðið niðurgreitt?

Þjónusta

Fræðsla ♥ Ráðgjöf

Fyrir hverja?

Börn með svefnvanda og fjölskyldur þeirra.

Hvert er markmiðið?

Nánari upplýsingar

  • Meðferðin á göngudeildinni er einstaklingsmiðuð.
  • Foreldar (umönnunaraðilar) og oftast barnið líka koma í viðtal á göngudeildinni.
  • Farið er yfir svefnvenjur og þann vanda sem um ræðir.
  • Veitt er ráðgjöf og stuðningur í samræmi við vandamálið og aðstæður.
  • Sumar fjölskyldur koma einungis einu sinni en aðrar koma reglulega yfir langt tímabil.
  • Skjólstæðingahópurinn eru fjölskyldur með börn á öllum aldri.
Ertu með ábendingar um þetta úrræði sem þú vilt koma á framfæri?
Hafa samband vegna úrræðis

Tengd úrræði

Engin tengd úrræði fundust.