Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti

Vinnumálastofnun - atvinna með stuðningi

Í hnotskurn

Þarf tilvísun? Nei
Efnisflokkur: Skert starfsgeta
Staðsetning: Allt landið
Aldursflokkur: Fullorðnir
Er úrræðið niðurgreitt?
Hvernig er aðgengið? Óvitað
Opnunartími: Símaver er opið: Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 09:00-15:00 og föstudaga 09:00-12:00

Þjónusta

Aðstoð við atvinnuleit ♥ Eftirfylgd ♥ Ráðgjöf ♥ Stuðningur

Fyrir hverja?

Einstaklinga með skerta starfsgetu sem þurfa aðstoð við atvinnuleit, þjálfun í starfi og stuðning við að halda vinnu á almennum vinnumarkaði.

Hvert er markmiðið?

Nánari upplýsingar

Atvinna með stuðningi er árangursrík leið í fyrir þá sem þurfa aðstoð við að fá vinnu á almennum vinnumarkaði.

Vinnubrögðin fela í sér víðtækan stuðning við þá sem hafa skerta vinnugetu vegna andlegrar og/eða líkamlegrar skerðingar, aðstoð við að finna rétta starfið og veita stuðning á nýjum vinnustað.

  • Þátttaka og þjálfun á almennum vinnumarkaði.
  • Aðstoð við öflun starfa með sömu réttindum og skyldum og almennt gerist.
  • Færni umsækjanda er höfð að leiðarljósi en ekki fötlunin.
  • Úrræði miðað að þörfum einstaklings.
  • Áhersla á góða samvinnu við atvinnurekendur.
  • Aðstoð við að mynda tengsl á vinnustað.
  • Stuðningur svo lengi sem þörf er á.
  • Byggt upp stuðningsnet á vinnustað.
  • Markvisst er dregið úr stuðningi, en vinnuveitandi og starfsmaður hafa þó áfram aðgang að ráðgjafa eftir þörfum.
  • Vinnumálastofnun er umsjónaraðili vinnusamnings öryrkja.
Vinnumálastofnun
Heimilisfang: Grensásvegi 9, 108 Reykjavík
Netfang: ams@vmst.is
Símanúmer: 515 4800

Ef þú ert með spurningar eða villt fá að vita meira, sendu þá tölvupóst á netfangið: ams@vmst.is

Ertu með ábendingar um þetta úrræði sem þú vilt koma á framfæri?
Hafa samband vegna úrræðis

Tengd úrræði