Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti

Heillastjarna

Í hnotskurn

Staðsetning: Án staðsetningar
Aldursflokkur: Börn, Unglingar

Þjónusta

Námskeið ♥ Sjálfsstyrking ♥ Hugleiðsla

Hvert er markmiðið?

Nánari upplýsingar

Heillastjarna.is inniheldur um 200 ókeypis leiddar hugleiðslu- og sjálfstyrkingaræfingar fyrir börn og unglinga, heimili og skóla.

Efnið er afar einfalt og aðgengilegt í notkun og er markmið þess er að stuðla að góðri andlegri líðan barna og ungmenna í gegnum einfaldar æfingar sem ættu að geta hentað öllum. Vefsíðunni er ætlað að styðja fjölskyldur og skóla í því að gera hugleiðslu að daglegri iðkun.

Áhugi á hugleiðslu fyrir börn og unglinga hefur aukist gífurlega undanfarin ár, enda hafa fjölmargar rannsóknir sýnt fram á margþættan ávinning hugleiðsluiðkunar og samfélagið sem við lifum í beinlínis kallar á það að við gefum okkur og börnunum okkar meiri tíma og rými til að slaka á og næra sjálfið.

Vefsíðunni er ætlað að styðja fjölskyldur og skóla í því að gera hugleiðsluiðkun að föstum lið daglega.

Tónlistin í hugleiðslunum er eftir Friðrik Karlsson og kunnum við honum bestu þakkir fyrir að fá að nota tónlistina.

Ertu með ábendingar um þetta úrræði sem þú vilt koma á framfæri?
Hafa samband vegna úrræðis

Tengd úrræði