Múltíkúlti - Málamiðstöð
Í hnotskurn
Þarf tilvísun? Nei
Efnisflokkur: Innflytjendur
Aldursflokkur: Allur aldurshópur
Hvernig er aðgengið? Óvitað
Opnunartími: Skrifstofan er opin frá kl. 12:00 til 16:00, alla virka daga.
Þjónusta
Íslenskukennsla
Fyrir hverja?
Einstaklinga með annað móðurmál en íslensku
Hvert er markmiðið?
Múltikúlti er viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti. Meðlimir stéttafélaga geta sótt um allt að 75% endurgreiðslu námskeiðsgjalds hjá stéttarfélaginu sínu.
Nánari upplýsingar
Múltikúlti - Málamiðstöð hefur boðið upp á námskeið í íslensku og öðrum tungumálum síðan 2009. Múltikúlti - Málamiðstöð er miðsvæðis í Reykjavík en bjóða nemendum okkar einnig upp á vera í fjarkennslu. Hjá Múltikúlti - Málamiðstöð er hægt að velja á milli íslenskunámskeiða á 6 mismunandi erfiðleikastigum.
Ertu með ábendingar um þetta úrræði sem þú vilt koma á framfæri?
Tengd úrræði
Engin tengd úrræði fundust.