Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti

Sorgarmiðstöðin

Í hnotskurn

Þarf tilvísun? Nei
Aldursflokkur: Allur aldurshópur
Er úrræðið niðurgreitt?
Hvernig er aðgengið? Mjög gott

Þjónusta

Fræðsla ♥ Göngur ♥ Námskeið ♥ Ráðgjöf ♥ Slökun ♥ Stuðningur

Fyrir hverja?

Sorgarmiðstöð sinnir stuðningi, fræðslu og ráðgjöf til syrgjenda og þeirra sem vinna að velferð syrgjenda.

Hvert er markmiðið?

Nánari upplýsingar

Sorgarmiðstöð styður fjölda fólks árlega með því að bjóða upp á margskonar þjónustu. Í Sorgarmiðstöð er hægt að sækja mismunandi fræðsluerindi, koma í stuðningshóp, djúpslökun, opið hús, taka þátt í göngum, fá jafningjastuðning eða mæta á námskeið.

Einnig veitir Sorgarmiðstöð einstaklings ráðgjöf í síma eða á staðnum. Sorgarmiðstöð býður líka upp á fræðslu, ráðgjöf o.fl. í skólasamfélagið, fyrirtæki eða stofnanir við andlát starfsmanns, nemanda eða annara.

Lífsgæðasetur Sankti Jósefsspítali
Heimilisfang: Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður
Símanúmer: 551 4141
Ertu með ábendingar um þetta úrræði sem þú vilt koma á framfæri?
Hafa samband vegna úrræðis

Tengd úrræði