Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Efnisflokkur: Samvera, Tengslamyndun
Aldursflokkur: Börn
Nánari upplýsingar

Tökum vel á móti fjölskyldum með börn á öllum aldri. Við leggjum áherslu á notalega samveruleiklestur og spjall og syngjum saman við gítarundirleik starfsmanns. Hér skapast gott tækifæri til að kynnast öðrum fullorðnum með kríli og skiptast á sögum um lífið og tilveruna.

Bókasafnið á mikið af forvitnilegum og fræðandi bókum og tímaritum sem tengjast uppeldi og umönnun ungbarna sem hægt er að lesa á staðnum og korthafar geta tekið með sér heim.
Svo er auðvitað mikið úrval af krílabókum, til að kveikja áhuga barnanna á bókmenntum!

krílamorgnar
Dagsetning: Þriðjudaga
Tímasetning: 10:00
Kostnaður: Enginn kostnaður
Hvar: Borgarbókasafnið Spönginni
Heimilisfang: Spöngin 41, 112 Reykjavík