Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Efnisflokkur: Samvera, Tengslamyndun
Aldursflokkur: Börn
Nánari upplýsingar

Alla mánudaga og fimmtudaga kl. 10:30 – 11:30. Á dagskrá árið um kring!

Notalegar samverstundir með yngstu börnunum þar sem við leikum, lesum og spjöllum saman. Klukkan 11 býður starfsmaður upp á söngstund fyrir börnin.

Á mánudögum kynnum við krílunum fyrir þessum gömlu og góðu; Fröken ReykjavíkBláu augun þínÉg veit þú kemur og annarri klassík. Óskalög velkomin en þó er ekki hægt að lofa þeim fyrr en í vikunni á eftir, gítarleikarinn gæti þurft að dusta rykið af gripunum.

Á fimmtudögum óma Krummi krunkar úti, Lagið um litinaAllir krakkar og fleiri skemmtileg leikskólalög um barnadeildina.

Staðsetning: 2.hæð - barnadeild

krílamorgnar
Dagsetning: Mánudaga og fimmtudaga
Tímasetning: Kl. 10:30 – 11:30.
Kostnaður: Enginn kostnaður
Hvar: Borgarbókasafninu Grófinni, 2. hæð
Heimilisfang: Tryggvagata 15, 101 Reykjavík