Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Efnisflokkur: Samvera, Tengslamyndun
Aldursflokkur: Börn
Nánari upplýsingar

Notaleg stund í Krílahorninu

Fjölskyldumorgnarnir eru óformlegar samverustundir, alla þriðjudagsmorgna. Þar myndast gott tækifæri til að kynnast öðrum fullorðnum með ungviði og skiptast á sögum um lífið, tilveruna og auðvitað börnin. Krílahornið er svæði í stöðugri þróun og tökum við gjarnan við hugmyndum frá aðstandendum ungra barna.

Það er heitt á könnunni fyrir þau fullorðnu og pelahitari á staðnum. Góð skiptiaðstaða er á salerni hússins.

Hittumst í Krílahorninu!

krílamorgnar
Dagsetning: Þriðjudaga
Tímasetning: Kl. 10:30 - 11:30
Kostnaður: Enginn kostnaður
Hvar: Borgarbókasafnið Úlfarsárdal
Heimilisfang: Úlfarsbraut 122-124, 113 Reykjavík