Ganga í Fífunni
Nánari upplýsingar
Opið er fyrir hressingargöngu fyrir almenning í Fífunni alla virka daga kl. 08:00–12:00. Góð aðstaða er til göngu innandyra. Auk hreyfingarinnar getur fólk sest niður, spjalla og ræktað þannig vináttuna.
Aðgangur er ókeypis en gestir eru beðnir um að skrifa í gestabókina við hliðarlínuna.
Dagsetning: Alla virka daga
Tímasetning: Frá 8:00 - 12:00
Kostnaður: Enginn kostnaður
Hvar: Fífan í Kópavogi
Heimilisfang: Dalsmára 5, 201 Kópavogi