Ganga í Miðgarði
Nánari upplýsingar
Almenningi er frjálst að nýta göngubrautina á svölum íþróttasalarins á opnunartíma hússins þegar ekki eru viðburðir með áhorfendum.
- Húsið er opið frá 08:00 til 22:00 virka daga.
- Um helgar er opið laugardögum frá 9:00-18:00 og á sunnudögum frá 10:00-18:00.
Dagsetning: Alla daga
Tímasetning: Á opnunartíma
Kostnaður: Enginn kostnaður
Hvar: Miðgarður, Vetrarmýri í Garðabæ
Heimilisfang: Vetrarbraut 30, 210 Garðabæ.