Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Efnisflokkur: Handverk, Samvera, Virkni
Aldursflokkur: Fullorðnir
Nánari upplýsingar

Ert þú algjör prjónasnillingur, byrjandi í hekli eða lengra kominn í krossaumi? Skiptir ekki öllu, samveran og félagskapurinn er gefandi.

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal býður upp á notalegan samastað til þess að hittast með handavinnuna, fá sér kaffi og spjalla um daginn og veginn.

Á safninu er úrval af bókum og tímaritum um handavinnu sem hægt er að sækja innblástur í og grípa með sér heim. Engin skráning - Öll velkomin!

prjónahópur
Dagsetning: Alla þriðjudaga
Tímasetning: Kl. 13:00-15:00
Kostnaður: Enginn kostnaður
Hvar: Borgarbókasafnið Úlfarsárdal
Heimilisfang: Úlfarsbraut 122-124 113 Reykjavík