Krílakaffi á bókasafninu
Nánari upplýsingar
Í hverri viku bjóðum við foreldra og ung börn þeirra velkomin í Krílakaffi á bókasafninu. Þá er kjörið að sýna sig og sjá aðra.
Dagsetning: Þriðjudaga
Tímasetning: 11:00
Kostnaður: Enginn kostnaður
Hvar: Þekkingarsetrið Nýheimar
Heimilisfang: Litlubrú 2 – 780 Höfn Hornafirði