Prjónakaffi á Löngumýri
Aldursflokkur: Fullorðnir
Nánari upplýsingar
Við sem erum í þessum hóp hittumst annað hvert mánudagskvöld á Löngumýri í prjónakaffi.
Ef þú hefur áhuga á að vera með þá ertu hjartanlega velkomin
Dagsetning: Annan hvern mánudag
Tímasetning: 19:30-22:00
Kostnaður: Enginn kostnaður
Heimilisfang: Löngumýri í Skagafirði