Prjónakaffi í Bústaðakirkju
Aldursflokkur: Fullorðnir
Nánari upplýsingar
Prjónakaffið er á dagskránni þriðja mánudag í mánuði yfir vetrartímann.
Ávallt góðar veitingar og gott samfélag.
Hólmfríður Ólafsdóttir djákni annast um dagskrána.
Dagsetning: Þriðja mánudag í mánuði
Tímasetning: Kl. 20
Kostnaður: Enginn kostnaður
Heimilisfang: Bústaðakirkja Við Tunguveg