Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju
Aldursflokkur: Fullorðnir
Nánari upplýsingar
Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir alla, sem langar að hittast, spjalla saman yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð, deila handavinnuupplýsingum og allt, sem okkur dettur í hug!
Vertu með, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin(n).
Dagsetning: Annan hvern þriðjudag í mánuði
Tímasetning: kl. 20:00 – 22:00
Kostnaður: Enginn kostnaður
Hvar: Safnaðarsalur kirkjunnar
Heimilisfang: Grafarvogskirkja við Fjörgyn