Author name: Hrefna Óskarsdóttir
Iðjuþjálfi og rannsóknarnörd með sérlegan áhuga á mannlegu eðli. Er ritsjóri Heilsulykils og hef ótrúlega gaman af því að miðla upplýsingum til þeirra sem hafa áhuga á að taka á móti.
Lífsmottóin eru mörg og margvísleg en aðallega snúast þau um að taka eftir og njóta augnabliksins áður en það verður að minningu.