Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti
Home » Hópar » Gönguleiðir í Kópavogi
Gönguleiðir í Kópavogi
Hvar: Kópavogur
Dagsetning: Alla daga
Tímasetning: Þegar þér hentar
Kostnaður: Enginn kostnaður
Í hnotskurn
Tegund hóps: Gönguhópar
Aldursflokkur: Allur aldurshópur
Nánari upplýsingar

Hér er að finna safn gönguleiða í landi Kópavogsbæjar. Stefnt er að því að bæta stöðugt við nýjum gönguleiðum til að auka fjölbreytileika og tækifæri sem flesta að njóta gönguferða í landi Kópavogsbæjar. Þessar leiðir eru ekki stikaðar en hverri gönguleið fylgir tengill á forritið Wikiloc sem gerir það kleift að fylgja hverri leið á snjallsímanum eða hlaða niður GPX skrá og færa yfir á GPS tæki. Á Wikiloc síðu gönguleiðanna er bent á athyglisverða stað og fróðleik. Wikiloc forritið má nálgast í app store eða play store.

Ýmsar gagnlegar upplýsingar er að finna við gönguleiðirnar svo sem vegalengd, áætlaðan göngutíma og hækkun á gönguleið. Þá eru gönguleiðirnar flokkaðar eftir erfiðleikastigi í létt, miðlungs og krefjandi. Mikilvægast er þó að undirbúa sig vel, fylgjast með veðurspám og aðstæðum og muna að það er alltaf hægt að fara leiðina á öðrum tíma ef aðstæður eru erfiðar.

Scroll to Top