Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti
Home » Hópar » Háls- og bakleikfimin í Heilsuklasanum
Háls- og bakleikfimin í Heilsuklasanum
Hvar: Heilsuklasinn, Bíldshöfða
Heimilisfang: Bíldshöfði 9, 110 Reykjavík
Netfang: bakleikfimi@bakleikfimi.com
Dagsetning: Mánudaga og miðvikudaga
Tímasetning: Kl. 12:00
Kostnaður: Greitt er fyrir 15 vikur (30 skipti). Fyrir nánari upplýsingar um verð, sendið á bakleikfimi@bakleikfimi.com
Í hnotskurn
Tegund hóps: Leikfimi
Aldursflokkur: Fullorðnir
Nánari upplýsingar

Fjölbreyttar æfingar og miðlungserfiðir tímar þar sem áhersla er lögð á góða líkamsstöðu og líkamsbeitingu í æfingum.

  • Unnið er að því að bæta líkamsvitund, samhæfingu og að minnka stífleika í vöðvum og liðum með léttum danssporum á milli þess sem við gerum styrktaræfingar, stöðugleikaæfingar og jafnvægisæfingar. 
  • Við aukum svo liðleikann með nuddi, teygjum og þindaröndun auk þess sem farið er í djúpvöðvaæfingar hryggjar og grindarbotnsæfingar.

Aðgangur að tækjasal Heilsuklasans, vikuleg fræðsla og heimaæfingar fylgir námskeiðinu.

Scroll to Top