Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti
Home » Hópar » Hannyrðastund í Spönginni
Hannyrðastund í Spönginni
Hvar: Borgarbókasafnið Spönginni
Heimilisfang: Spöngin 41, 112 Reykjavík
Dagsetning: Alla fimmtudaga
Tímasetning: Kl. 13:30-14:30
Kostnaður: Enginn kostnaður
Í hnotskurn
Tegund hóps: Hannyrðir
Efnisflokkur: Handverk, Samvera, Virkni
Aldursflokkur: Fullorðnir
Nánari upplýsingar

Ertu með eitthvað á prjónunum? Ertu að hekla fallegt sjal eða sauma út púða?

Öll velkomin í hannyrðastund, byrjendur og lengra komin, í notalega stund í blágrænu sófunum á annarri hæð. Við spjöllum um daginn og veginn, fáum okkur kaffi og sinnum handavinnunni í góðum félagsskap.

Við eigum líka mikið úrval af alls kyns bókum og tímaritum um handavinnu sem hægt er að sækja innblástur í og grípa með sér heim.

Scroll to Top