Vandinn meư langvinn veikindi
Eitt stƦrsta vandamĆ”liư viư langvinn veikindi er aư þaư sem virkaưi fyrir okkur einu sinni er ekki aư virka lengur ā sama hversu mikiư viư reynum. Ćaư Ć” ekki sĆst viư þegar viư setjum okkur markmiư. Ćegar Ć©g tala um hluti sem eru ekki aư virka lengur þÔ er Ć©g aưallega aư meina hluti eins og aư keyra sig Ć gang, takāetta Ć” hƶrkunni og rumpa hlutum af.
Flestir sem eru aư glĆma viư einhver langvinn veikindi eru leynt eưa ljóst meư Ć”kveưin markmiư sem þeir stefna aư, þvà öll viljum viư hafa heilsuna betri ā til aư gera hluti sem skipta okkur mĆ”li. Ćessi markmiư eru allskonar og engin eru rĆ©tt eưa rƶng. Sum setjum viư fyrir okkur sjĆ”lf og ƶnnur setjum viư āaf þvĆ aư viư eigum aư gera þaưā.Ā Sum markmiưin eru raunhƦf en ƶnnur afskaplega óraunhƦf.
Ćegar kemur aư markmiưasetningu þÔ er þaư kannski ekki lĆkaminn sem er aư stoppar okkur, heldur hausinn. Hann Ʀtlar lĆkamanum aư gera miklu meira en hann getur.
Viư setjum okkur ekki óraunhƦf markmiư ā þau reynast óraunhƦf. Ćaư er enginn sem hugsar, āþaư er auưvitaư algerlega óraunhƦft aư hlaupa 10 km svo þaư er best aư Ć©g stefni aư þvĆā.
Hausinn okkar býr nefnilega oftar en ekki yfir Ć”kveưinni fullkomnunarĆ”rĆ”ttu. ĆĆŗ kannast kannski viư rƶddina sem hvĆslar: āþaư verưur aư gera þetta akkĆŗrat svona, annars telst þaư ekki meưā en āsvonaā er einhver fĆ”rĆ”nlegt viưmiư sem þú Ć”ttir jafnvel erfitt aư nĆ” þegar þú varst heilbrigư(ur).
Ćaư aư hafa stór og flott markmiư getur veriư hvetjandi Ć sumum aưstƦưum, en þegar lĆkaminn er þreyttur og verkjaưur, þÔ getur þessi rƶdd orưiư stórkostleg hindrun Ć leiưinni til betri heilsu.
Ćegar viư setjum okkur markmiưin sem byggja Ć” þvĆ aư viư verưum aư gera āeins og viư gerưum Ɣưurā, āeins og aưrir gera þettaā eưa āĆ©g Ʀtti aư geta gertā þÔ er hƦtt viư aư viư ofreynum okkur og keyrum lĆkamann Ćŗt. Ćegar þaư gerist gefumst viư oft upp lƶngu Ɣưur en viư fƶrum aư sjĆ” Ć”rangur og fƶrum þÔ aư upplifa sektarkennd, vanmĆ”tt og skƶmm.
En þetta þarf alls ekki að vera svona.
Hugsaưu um markmiư sem jafnvƦgi Ć” milli hauss og lĆkama, þar sem bƦưi fĆ” aư rƔưa og þar sem tekiư er tillit til þarfa beggja. BƔưir vinna.
Aư setja raunhƦf markmiư
Markmiư eru stór hluti af lĆfinu og viư erum alltaf aư stefna aư einhverju, þaư Ć” kannski sĆ©rstaklega viư þegar viư erum ekki heil heilsu. Markmiư gefa okkur stefnu og tilgang en kannski einkum tilfinninguna aư viư sĆ©um Ć” rĆ©ttri leiư. En hvaư gerist þegar lĆkaminn nƦr ekki aư fylgja þeim krƶfum sem hausinn gerir til okkar? Hvaư gerist þegar hausinn vill en lĆkaminn getur ekki?
Ćegar lĆkaminn segir stopp, þÔ er hann ekki aư biưja þig um aư gefast upp og hƦtta. Hann er aư biưja þig um aư hlusta og taka hvĆldina sem er mƶrgum svo mikilvƦg. Aư taka tillit til þess hvar orkan þĆn og fƦrni er Ć dag ā en ekki hvar þú vildir vera, Ć”tt aư vera eưa varst Ɣưur.
Að setja raunhæf markmið er eins og að sýna sjÔlfum sér hlýhug, velvild og samkennd og viðurkenna að það sé allt à lagi að gera hlutina à rólegheitum. Að það er betra að gera smÔ en gera samt. Að það er betra að taka hlutina Ô seiglunni heldur en Ô hörkunni.
RaunhƦf markmiư snĆŗast ekki um uppgjƶf. Ćau snĆŗast um aư velja aư halda Ć”fram ā bara Ć” hƦgari og mildari hĆ”tt.
Aư byrja smƔtt
à þýskri rannsókn, sem byggưi Ć” gƶgnum frĆ” sjĆŗkratryggingafĆ©lagi sem bauư notendum aưgang aư heilsu-smĆ”forritinu YAS, kom Ć ljós aư þvĆ erfiưari sem markmiưin voru, þvĆ fyrr gafst fólk upp Ć” markmiưum sĆnum. Vissulega spilaưi fƦrni þar inn; þeir sem hƶfưu meiri fƦrni (og betri heilsu) voru lĆklegri til aư nĆ” aư fylgja eftir erfiưari markmiưum en heilt yfir voru skilaboưin þessi:
Hausinn þarf fyrst aư lƦra inn Ć” getu lĆkamans og svo Ć”kveưa hvert skuli stefna. Svo þarf hann aư lƦra aư taka tĆ©kk Ć” lĆkamanum og taka miư af dagsforminu þegar hann Ć”kveưur aưferưina sem skal nota þann daginn til aư vinna Ć markmiưunum.
Markmiưavinna er lƦrdómsferli. Viư erum aư lƦra inn Ć” getu lĆkamans dag frĆ” degi. Viư erum aư lƦra af þvĆ sem gengur vel og lĆka þvĆ sem gengur ekki svo vel.
Markmiưavinna er nefnilega langhlaup, en ekki spretthlaup.
Ćslendingar eru skorpu-þjóð, þeir standa sig yfirleitt vel Ć skorpuvinnu. Vinna mikiư, vinna hratt og klĆ”ra sem fyrst. Taka svo hvĆldina þegar verkinu er lokiư. Ćegar viư erum vƶn aư taka hluti Ć” slĆkum spretti (Ć” hƶrkunni) þÔ er erfitt aư tempra sig og hƦgja Ć”. Ćaư strĆưir gegn ƶllu sem viư trĆŗum Ć” og erum vƶn.
ĆvĆ auưveldari sem markmiưin þĆn eru, þvĆ lĆklegra er aư þú nĆ”ir aư fylgja þeim til lengri tĆma. RĆ©tt eins og aư velja rĆ©tta fjalliư til aư klĆfa, miưaư viư fƦrni og getu.
Ef þú ert spretthlaupari sem allt Ć einu er kominn Ć langhlaup þÔ einkennast fyrstu hlaupin af hƶrku, hraưa og krafti. En Ć langhlaupi er slĆk nĆ”lgun ekki bara óhentug ā hĆŗn er til þess gerư aư fólk gefst upp. HƦttir þÔtttƶku og fer heim meư skƶmmina yfir aư hafa klúðraư hlaupinu. Og sjĆ”lfsĆ”sƶkunar- og sjĆ”lfsgagnrýnisraddirnar verưa hrƦưilega hĆ”vƦrar.
Langvinn veikindi eru eins og langhlaup. Sem vanur spretthlaupari þÔ þarftu þolinmƦưi, þú þarft aư lƦra aư tempra þig og þjĆ”lfa þig upp Ć langhlaupi. ĆĆŗ þarft aư lƦra aư fara lengra og lengra Ć” jƶfnum hraưa ā og gera þaư Ć”n þess aư dƦma sjĆ”lfan þig fyrir þaư.
Langvinn veikindi eru eins og langhlaup. Sem vanur spretthlaupari þÔ þarftu þolinmƦưi, þú þarft aư lƦra aư tempra þig og þjĆ”lfa þig upp Ć langhlaupi. ĆĆŗ þarft aư lƦra aư fara lengra og lengra Ć” jƶfnum hraưa ā og gera þaư Ć”n þess aư dƦma sjĆ”lfan þig fyrir þaư.
ĆĆŗ þarft lĆka aư lƦra aư lƦra aư hlusta Ć” lĆkamann kalla Ć” hvĆld þegar þú óvart gleymdir þér og tókst sprettinn Ć smĆ” stund. Aư fara jƶfnum hraưa og taka hvĆldina þegar þarf er besta leiưin til aư haldast Ć”fram Ć hlaupinu Ć staư þess aư gefast upp.
Hagnýt rÔð:
- Taktu miư af stƶưunni eins og hĆŗn er Ć dag. Hausinn er alltaf aư fara segja þér aư þú sĆ©rt ekki aư gera nóg. Ćaư er vani sem er innbyggưur Ć kerfiư ā en venjum er hƦgt aư breyta. Taktu stƶưuna Ć” lĆkamanum reglulega og spurưu sjĆ”lfan þig: āHvaư get Ć©g gert Ć dag sem er gerlegt og raunhƦft Ć”n þess aư keyra mig Ćŗt?ā Ćaư er ekki bara allt Ć lagi aư byrja rólega heldur er þaư nauưsynlegt.
- Farưu Ć” þeim hraưa sem lĆkaminn rƦưur viư. Myndu, aư þú ert sĆ©rfrƦưingur Ć spretthlaupi sem allt Ć einu og Ć”n þess aư hafa nokkuư um þaư aư segja, ert kominn Ć langhlaup. Jafnvel maraþon. Sýndu sjĆ”lfum/sjĆ”lfri þér þaư umburưarlyndi og skilning Ć” aư þetta eru aưstƦưur sem þú kannt lĆtiư sem ekkert Ć” og þú þarft bara aư fĆ” tĆma til aư lƦra. LĆklega ertu aư fara aư taka sprettinn af og til en þaư er allt Ć lagi ef þú hvĆlir þig og lƦrir aư hƦgja Ć” meư tĆmanum.
- Sýndu þér mildi.
Ć staư þess aư pirrast yfir þvĆ sem þú gerưir ekki yfir daginn (āĆ©g hefưi Ć”tt aư gera/klĆ”raā¦ā), prófaưu aư skrifa niưur þaư sem þú gerưir. Gerưu āĆ©g-gerưiā lista Ć staưinn fyrir āþarf-aư-geraā lista. Ćaư er ótrĆŗlega margt sem viư gerum yfir daginn sem viư teljum ekki meư af þvĆ aư setningin sem ómar Ć hausnum e:r āĆ©g hefưi Ć”tt aưā¦ā. - Mundu aư Ć langvinnum veikindum er lĆkaminn óútreiknanlegur. Einn stƦrsti sigurinn Ć langvinnum veikindum er aư Ć”tta sig Ć” þvĆ aư markmiư sem þú settir Ć gƦr gƦtu alveg veriư vonlaus Ć dag. Markmiưin þurfa aư vera sveigjanleg.
- Markmiưin breytast eftir aưstƦưum. Markmiư sem þú setur Ć upphafi geta veriư góð en óraunhƦf. Fyrir suma eru aưstƦưur bara þannig aư markmiưin ganga ekki upp eins og viư hƶfưum Ć upphafi sƩư fyrir okkur. Svo geta góð markmiư Ć einum aưstƦưum (rĆŗtĆnu) ekki hentaư à öðrum (jólafrĆi).
Að sýna sér mildi
Ćaư er svo auưvelt aư gagnrýna sjĆ”lfan sig hart. SĆ©rstaklega þegar maưur getur ekki þaư sem maưur gat Ɣưur eưa aưrir geta gert. à þessum sporum eru flestir Ć” þvĆ aư þeir Ʀttu aư geta gert betur. Raunveruleikinn er engu aư sĆưur sĆ” aư þú ert ekki bara aư gera þitt besta miưaư viư aưstƦưur þĆnar Ć dag, þú ert jafnvel aư gera betur en vel. ĆĆŗ veist hvaư þaư kallast, er þaư ekki? JĆŗ, mikiư rĆ©tt. FullkomnunarĆ”rĆ”tta.
FullkomnunarÔrÔttan felst à þvà að vera með Ôkveðna niðurstöðu sem maður vill stefna að og ekkert annað en sú útkoma er Ôsættanlega niðurstaða.
à fullkomnunarÔrÔttu telst nefnilega ekki með að:
- Gera 80% af þvà sem maður var búinn að Ôkveða.
- Gera hlutina ƶưruvĆsi en þú ert vƶn en samt Ć” þann hĆ”tt sem þú rƦưur viư.
- Nota hjƔlpartƦki til aư klƔra verkefniư.
- Fara hægar yfir og gera minna à einu.
- HvĆla sig Ć” milli svo þú rƔưir viư aư gera meira ā yfir lengri tĆma.
Neibb. Af þvĆ aư ĆĆ” gerưir þú þetta vƦntanlega ekki nógu vel, nógu hratt, nógu mikiư. ĆĆ” lagưir þú sennilega ekki nógu mikiư Ć” þig. ĆĆ” varstu lĆklega ekki nógu dugleg(ur).
Aư fara Ćŗr spretthlaupi yfir Ć langhlaup krefst þess aư maưur hugsi hlutina Ćŗt frĆ” nýjum forsendum. Til aư eiga mƶguleikann Ć” aư nĆ”lgast nýtt en mun fjarlƦgara markmiư þÔ þaư þarf aư koma sĆ©r upp nýrri ƔƦtlun, þekkingu og hugarfari en lĆka ƶưruvĆsi bĆŗnaưi og jafnvel ƶưrum þjĆ”lfara.
Ćetta er Ć raun og veru bara allt ƶnnur Ćþrótt.
Hvernig Ô að nÔlgast markmið Ô nýjan hÔtt?
Ćaư er alveg afskaplega eưlilegt aư vilja halda Ć gƶmlu ĆŗtgĆ”funa af þér ā þeirrar sem gat gert allt, gat tekiư aư sĆ©r verkefni og sinnt þeim, sinnt ƶưrum og jafnvel fariư fjallgƶngur Ć”n þess aư verưa verkjaưur eưa þreyttur Ć” eftir. En gamla ĆŗtgĆ”fan af þér var Ć allt ƶưrum aưstƦưum. Gƶmlu ĆŗtgĆ”funni gekk vel þvĆ hĆŗn var Ć aưstƦưum sem hĆŗn kunni, skildi, gat og var aư mestu sĆ”tt viư.
Nýjar aưstƦưur kalla Ć” nýja nĆ”lgun. Aư fylgja þvĆ er ekki veikleiki ā heldur einn mesti styrkleiki sem hƦgt er aư bĆŗa yfir. Ćetta kallast Ć daglegu tali aưlƶgunarhƦfni eưa sveigjanleiki og er einn af grunnþÔttum seiglu og er afar ƶflugt mótefni gegn streitu.
Aư setja sĆ©r raunhƦf markmiư snýst ekki bara um aư velja aư gera minna. Ćaư snýst um aư velja skref sem eru Ć samrƦmi viư þĆna nĆŗverandi getu og vera sĆ”ttur viư þaư. RaunhƦf markmiư sem sett eru meư þessum hƦtti er ƶflug Ʀfing Ć sjĆ”lfsmildi og sjĆ”lfsumhyggju.
Lykillinn er Ć litlu skrefunum
HƩr eru nokkrar leiưir til aư taka fyrstu skrefin:
- Settu þérl lĆtil, gerlegt markmiư.
āĆ dag Ʀtla Ć©g aư hlusta Ć” lĆkamann, fara hƦgar og hvĆla mig þegar Ć©g þarf en halda samt Ć”framā Ć staưinn fyrir āĆg þarf bara aư rumpa þessu af og klĆ”ra sem allra fyrst. Og taka svo kompuna Ć gegn lĆkaā. - Gefưu sjĆ”lfum þér tĆma og svigrĆŗm.
Ćegar þú Ć”tt góða daga þÔ skaltu fagna þeim ā en þó Ć”n þess aư klĆ”ra þig og drĆfa þig Ć aư klĆ”ra allt sem þú āĆ”tt eftir aư geraā og gera þaư allt Ć” einum degi. Gefưu lĆkamanum tƦkifƦri til aư endurheimta orkuna sem hefur tapast og dreifưu verkefnum þĆnum yfir lengri tĆma. - Mundu eftir ƶllu sem þú hefur þegar gert.
Ć lok dags skaltu taka eftir þvĆ sem gekk vel. Ekki hugsa um þaư sem þú nƔưir ekki. Minntu þig Ć” aư þú ert Ć” góðri leiư ā þvà þú ert aư gera þaư sem þú getur, meư þÔ fƦrni og innan þeirra marka sem þú rƦưur viư nĆŗna. Ć sumum tilfellum er betra aư skrifa āI-didā lista Ć staưinn fyrir to-do lista ā einum af þvĆ aư þú gerưir sennilega alveg ótrĆŗlega margt Ć dag þó þú hafir ekki sett þaư allt Ć” lista yfir þaư sem þú āĆ”ttirā aư gera. Ekki brjóta þig niưur fyrir þaư sem þú gerưir ekki, rifjaưu upp og skrifaưu niưur allt þaư sem þú þó gerưir ā þrĆ”tt fyrir verki, þreytu, veikindi eưa aưra vanlĆưan.
DƦmi um aư gera raunhƦf, gerleg markmiư:
- à staðinn fyrir að Ôkveða að fara út að ganga alla daga, gæti markmiðið verið að fara à göngutúr þrisvar à viku.
- Ć staư þess aư Ć”kveưa aư þrĆfa allt heimiliư, gƦti markmiưiư veriư aư taka einn hluta ā til dƦmis aư vaska upp eưa bĆŗa um rĆŗmiư.
- Ć staư þess aư fara Ć búð, elda matinn og ganga frĆ” honum lĆka, veldu eitt af þessum verkefnum og Ćŗtdeildu ƶưrum. Leyfưu ƶưrum aư hjĆ”lpa (jafnvel þó þeir geri þetta aư sjĆ”lfsƶgưu ekki nƦrri jafn vel og þú).
Aư setja raunhƦf markmiư og aư brjóta verkefniư Ć viưrƔưanlegar einingar þýðir ekki aư þú sĆ©rt aư gera minna. Ćau þýða aư þú ert aư vinna Ć endurhƦfingunni þinni Ć” skynsamlegan hĆ”tt, Ć sĆ”tt og samlyndi viư getu lĆkamans og miưaư viư aưstƦưur og dagsformiư. Og þaư er styrkleiki.
ĆĆŗ þarft ekki aư gera hlutina fullkomlega vel. ĆĆŗ þarft ekki aư vera fyrstur og bestur. Ćaư er nóg aư taka eitt lĆtiư skref Ć einu en halda Ć”fram jƶfnum hraưa. Ćegar allt kemur til alls, þÔ snýst þetta ekki bara um markmiư eưa verkefni. Ćetta snýst um aư gefa sjĆ”lfum sĆ©r fƦri Ć” þvĆ aư vera mannlegur, gera mistƶk og lƦra af reynslunni Ć”n þess aư dƦma sjĆ”lfa(n) þig eưa krefjast hiư ómƶgulega af sjĆ”lfum eưa sjĆ”lfri þér.
Vertu góð fyrirmynd fyrir þĆna nĆ”nustu og farưu vel meư þig ā þú ert ótrĆŗlega dýrmƦtt eintak ā¤


