Heimilisfang: Sigtún 42 105 Reykjavík
Netfang: tourette@tourette.is
Heimasíða: tourette.is
Símanúmer: 840-2210
Tourette-samtökin
Í hnotskurn
Markhópur
Samtökin þjónusta einstaklinga með Tourette go aðstandendur þeirra.
Markmið
Markmið samtakanna er að standa vörð um hagsmuni TS-einstaklinga og fjölskyldna þeirra. Í því felst meðal annars:
- Stuðla að upplýsingamiðlun til TS-einstaklinga og fjölskyldna þeirra.
- Stuðla að þeirri fræðslustarfsemi er leitt getur til betri aðstöðu TS-einstaklinga og fjölskyldna þeirra í þjóðfélaginu.
- Gera almennt það sem nauðsynlegt er, til að öðlast viðurkenningu á sértækri stöðu TS-einstaklinga og fjölskyldna þeirra.
- Sjá um og ávaxta fjármuni og eignir er samtökunum kann að áskotnast til að ná settu marki og nota hugsanlegar tekjur af þeim í samræmi við tilgang samtakanna.
Nánari upplýsingar
Spjallhópar á Facebook:
- Tourette foreldrar -fyrir foreldra barna með Tourette
- Tourette - Ísland - fyrir fullorðna einstaklinga með Tourette