Heimilisfang: Hringbraut, 101 Reykjavík
Þarf tilvísun? Já
Tilvísun frá hverjum? Lækni, Hjúkrunarfræðingi, Sálfræðing, Skólahjúkrunarfræðingi
Er úrræðið niðurgreitt? Já
Börn með svefnvanda
Markhópur
Börn með svefnvanda og fjölskyldur þeirra.
Þjónusta
Fræðsla • RáðgjöfNánari upplýsingar
- Meðferðin á göngudeildinni er einstaklingsmiðuð.
- Foreldar (umönnunaraðilar) og oftast barnið líka koma í viðtal á göngudeildinni.
- Farið er yfir svefnvenjur og þann vanda sem um ræðir.
- Veitt er ráðgjöf og stuðningur í samræmi við vandamálið og aðstæður.
- Sumar fjölskyldur koma einungis einu sinni en aðrar koma reglulega yfir langt tímabil.
- Skjólstæðingahópurinn eru fjölskyldur með börn á öllum aldri.