Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti

Gigtarfélag Íslands

Í hnotskurn

Efnisflokkur: Gigt
Staðsetning: Allt landið, Reykjavík
Aldursflokkur: Allur aldurshópur
Er úrræðið niðurgreitt?
Hvernig er aðgengið? Óvitað
Opnunartími: Opnunartími er frá kl. 10:00 til 15:00 mánudaga til fimmtudaga. Á föstudögum er skrifstofa lokuð.

Þjónusta

Fræðsla ♥ Iðjuþjálfun ♥ Jafningjafræðsla ♥ Jóga ♥ Karlaleikfimi ♥ Leikfimihópar ♥ Ráðgjöf ♥ Sjúkraþjálfun ♥ Vatnsleikfimi

Fyrir hverja?

Gigtarfélags Íslands þjónustar fólk með gigtarsjúkdóma og fjölskyldur þeirra.

Hvert er markmiðið?

Tilgangur félagsins er að berjast gegn gigtarsjúkdómum með því að ..

  • stuðla að almennri umræðu um gigtarsjúkdóma og áhrif þeirra á einstaklinga og samfélag
  • efla meðferð og endurhæfingu gigtsjúkra
  • efla forvarnir, s.s. fræðslu, þjálfun og rannsóknir
  • gæta hagsmuna gigtarfólks

Nánari upplýsingar

Starfsemi Gigtarfélags Íslands er margþætt.  Auk félagsstarfs stendur félagið fyrir hópþjálfun fyrir gigtarfólk í sundlaug og í sal, heldur námskeið og fræðslufundi um gigtarsjúkdóma og tengd efni. Í húsnæði félagsins hafa áhugahópar félagsins athvarf, en jafningjafræðsla er mikilvægur þáttur í starfseminni. Landshlutadeildir eru starfandi á landsbyggðinni.

Auk hópþjálfunar, félagsstarfs, þjónustu sjúkra- og iðjuþjálfunar getur fólk leitað eftir almennri ráðgjöf og upplýsingum, sótt fræðslu sem í boði er, sótt leikfimi fyrir gigtarfólk (er öllum opin) og sótt jafningjastuðning/fræðslu í áhugahópana.

gigtarfélagið
Heimilisfang: Brekkuhús 1, 112 Reykjavík
Netfang: gigt@gigt.is
Símanúmer: 530 3600
Ertu með ábendingar um þetta úrræði sem þú vilt koma á framfæri?
Hafa samband vegna úrræðis

Tengd úrræði