Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti

Reykjalundur verkjateymi

Í hnotskurn

Þarf tilvísun?
Efnisflokkur: Stoðkerfisvandi, Verkir
Staðsetning: Allt landið, Mosfellsbær
Aldursflokkur: Fullorðnir
Tilvísun frá hverjum? Lækni
Er úrræðið niðurgreitt?
Hvernig er aðgengið? Ágætt, fólk kemst flest án aðstoðar
Opnunartími: Meðferð fer fram milli 8 og 16 alla vira daga.

Þjónusta

ACT ♥ Einstaklingsmeðferð ♥ Félagsráðgjöf ♥ Fræðsla ♥ Göngur ♥ Hópameðferð ♥ Hjúkrun ♥ Iðjuþjálfun ♥ Jafnvægi í daglegu lífi ♥ Líkamsrækt ♥ Læknismeðferð ♥ Námskeið ♥ Sálfræðiþjónusta ♥ Sjúkraþjálfun ♥ Slökun ♥ Skapandi starf ♥ Svefnfræðsla ♥ Vatnsleikfimi ♥ Verkjaskóli

Fyrir hverja?

Meðferðin er fyrir einstaklinga með þrálát verkjavandamál. Fyrst og fremst vegna stoðkerfisverkja en einnig verkja án þekktra orsaka.

Hvert er markmiðið?

Markmið meðferðar er að bæta andlega, líkamlega og félagslega færni fólks. Auka verkjaþol, vellíðan og þátttöku í daglegu lífi til að fólk geti lifað innihaldsríku lífi þrátt fyrir verki. Mikilvægt er að einstaklingurinn sé tilbúinn til að leggja sig fram, læra og tileinka sér nýjar aðferðir og leiðir til að takast á við verki.

Nánari upplýsingar

Í verkjateyminu fer fram endurhæfing fólks með langvinnan verkjavanda og eru stoðkerfisverkir algengastir en einnig verkir vegna annarra eða óþekktra orsaka.

Endurhæfingin miðar að því að hjálpa fólki að finna leiðir til að lifa með verkjum á sem bestan hátt. Markmið meðferðar er að bæta andlega, líkamlega og félagslega færni fólks. Auka verkjaþol, vellíðan og þátttöku í daglegu lífi til að fólk geti lifað innihaldsríku lífi þrátt fyrir verki. Mikilvægt er að einstaklingurinn sé tilbúinn til að leggja sig fram, læra og tileinka sér nýjar aðferðir og leiðir til að takast á við verki.

Ertu með ábendingar um þetta úrræði sem þú vilt koma á framfæri?
Hafa samband vegna úrræðis

Tengd úrræði