Heimilisfang: Grandagarður 14, Vesturhöfn, Reykjavík.
Símanúmer: 892-6106
Netfang: info@noztra.is
Heimasíða: https://noztra.is/
Þarf tilvísun? Nei
Er úrræðið niðurgreitt? Nei
Hvernig er aðgengið? Ágætt, fólk kemst flest án aðstoðar
Opnunartími: frá 10 – 19 alla daga
Noztra
Markhópur
Noztra er fyrir alla, fyrir þig, mig og ykkur öll - Hver sem er getur tekið þátt og möguleikarnir eru óþrjótandi.
Þjónusta
Listasmiðjur • VinnustofurNánari upplýsingar
Ungir sem aldnir geta komið og upplifað ljúfa stund og notið þess að gleyma sér í skapandi vinnu. Þetta virkar þannig að þú kaupir þér keramikhlut og innifalið í verði hlutarins er allt ferlið, málning, verkfæri, glerjun og brennsla og svo auðvitað ca 2 klst dásemdar upplifun.
Athugaðu að verð keramikhlutarins inniheldur málningu, aðgang að allskyns verkfærum, tvær klukkustundir af skemmtilegri upplifun, glerjun og brennslu.