Heimilisfang: Geðdeildarbygging við Hringbraut
Símanúmer: 543 4050
Þunglyndis- og kvíðateymi (ÞOK)
Markhópur
Þunglyndis- og kvíðateymið er þverfaglegt göngudeildarteymi sem sinnir einstaklingum með þunglyndi og kvíðaraskanir
Markmið
Meginverkefni Þunglyndis- og kvíðateymisins er að sinna einstaklingum með alvarlegt þunglyndi og kvíðaraskanir. Teymið beitir meðal annars hugrænni atferlismeðferð (HAM) og/eða lyfjameðferð.