Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti

Kærleikur í kaos

Í hnotskurn

Efnisflokkur: ADHD, Foreldrafærni
Aldursflokkur: Börn

Þjónusta

Námskeið

Fyrir hverja?

Kærleikur í kaos, er ætlað er foreldrum barna með ADHD og skyldar raskanir á aldrinum 3 - 10 ára.

Hvert er markmiðið?

Námskeiðið byggir á dönsku foreldrafærninámskeiði - KIK Nu! - sem hlotið hefur alþjóðlega viðurkenningu og er vísindalega árangursmælt. Foreldrar barna með ADHD sem nýta sér námskeiðið öðlast betri uppeldisfærni, árekstrum fækkar og samband foreldra og barns batnar.

Kærleikur í kaos veitir foreldrum betri skilning á ADHD röskuninni og hvaða áhrif hún hefur á daglegt líf barnsins ásamt því að vera stuðningur við foreldrahlutverkið. Byggt er á fræðslu, verkefnum og góðum ráðum til að takast á við og vinna með ADHD eiginleika barnsins.

Kærleikur í kaos er gagnvirkt netnámskeið sem er alltaf opið og aðgengilegt hvar sem er á landinu. Námskeiðið er endurgjaldslaust fyrir félagsfólk ADHD samtakanna en aðrir greiða hóflegt þátttökugjald.

Skráning og aðgengi að námskeiðinu er á heimasíðu ADHD samtakanna

Háaleitisbraut 13
Heimilisfang: Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík
Netfang: adhd@adhd.is
Símanúmer: 581-1110
Ertu með ábendingar um þetta úrræði sem þú vilt koma á framfæri?
Hafa samband vegna úrræðis

Tengd úrræði