Heimilisfang: Kleppsgörðum, 104 Reykjavík
Símanúmer: 543 4600
Ath!!
Allar fyrirspurnir fara fram í gegnum Heilsuveru
Þarf tilvísun? Já
Tilvísun frá hverjum? Lækni, Öðrum sérfræðingum
Er úrræðið niðurgreitt? Já
Hvernig er aðgengið? Óvitað
Opnunartími: 8.00 - 16.00
Átröskunarteymi fullorðinna
Markmið
- Bæta næringarástand og koma á reglubundnu mataræði
- Takast á við tilfinningavanda, hugsanaskekkjur og óhjálpleg viðhorf sem tengjast mataræði og hugmyndum um líkama
- Auka innsæi/vilja sjúklings til að ná bata og öðlast heilbrigðari lífs- og fæðuvenjur
- Meðhöndla líkamlega og sálræna fylgikvilla
- Aðstoða sjúkling við að komast í, viðhalda og sætta sig við kjörþyngd
- Bæta sjálfstraust
- Bæta samskiptamynstur