Ýmislegt Námskeið hjá Heilsubrú
Heilsubrú Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins
Markhópur
Einstaklinga með með lífsstílssjúkdóma, andlega vanlíðan, kvennheilsuvanda, offitu og sykursýki 2
Þjónusta
Fjarmeðferð • Fræðsla • Hópameðferð • Lífsstílsráðgjöf • Meðferð • Námskeið • Næringarráðgjöf • RáðgjöfNánari upplýsingar
Heilsubrú er miðlæg þjónustueining hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þar er þjónusta sem styður og bætir við þjónustu heilsugæslustöðva.
Fyrsta skefið er oftast að skrá sig í hópfræðslu. Fjölbreyttir hóptímar og námskeið eru í boði og fólk velur sjálft sína fræðslu.
Framhaldið gæti verið viðtal við fagaðila og /eða meðferð. Í sumum tilvikum þarf tilvísun frá starfsfólki á heilsugæslustöðvum í þessa þjónustu.
Námskeið: