Heimilisfang: Reykjalundi, 270 Mosfellsbæ
Símanúmer: reykjalundur@reykjalundur.is
Netfang: reykjalundur@reykjalundur.is
Þarf tilvísun? Já
Tilvísun frá hverjum? Lækni
Er úrræðið niðurgreitt? Já
Hvernig er aðgengið? Ágætt, fólk kemst flest án aðstoðar
Opnunartími: Meðferð fer fram milli 8 og 16 alla vira daga.
Umfjöllun Heimildin: Þrefalt fleiri sækja um meðferð við offitu en komast að SÍBS: Heildræn nálgun á offitumeðferðir SÍBS: Offitumeðferð á Reykjalundi SÍBS: Sérhæfð meðferð við offitu Læknablaðið: Efnaskipta- og offituteymi Reykjalundar fær vottun fyrir fagmennsku Visir: „Við megum ekki stinga höfðinu í sandinn“ - Hvetur til vitundarvakningar um sjúkdóminn offitu Visir: „Reykjalundur er mín lífsbjörg“ Læknablaið: Hver á að sinna meðferð einstaklinga með offitu?
Reykjalundur efnaskipta- og offituteymi
Markhópur
Efnaskipta- og offituteymi Reykjalundar sinnir einstaklingum með alvarlega offitu og fylgikvilla hennar.
Skilyrði fyrir offitumeðferð á Reykjalundi
- Tilvísun frá lækni
- Aldur 18-65 ára
- Offitusjúkdóm líkamsþyngdarstuðull/BMI >35 auk fylgikvilla eða LÞS/BMI > 40
- Að viðkomandi hafi áhuga á og geti nýtt sér meðferðina
- Að ekki sé um virkan áfengis- eða fíkniefnavanda að ræða
- Reykleysi
Markmið
Markmið teymisins er að bæta heilsu og lífsgæði einstaklinga með offitu og unnið er markvisst að því að hjálpa einstaklingum að bæta lífshætti sína, líðan og neysluvenjur.