Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti

Höfuðstöðin

Í hnotskurn

Þarf tilvísun? Nei
Efnisflokkur: Virkni
Staðsetning: Reykjavík
Aldursflokkur: Allur aldurshópur
Er úrræðið niðurgreitt? Nei
Hvernig er aðgengið? Óvitað

Þjónusta

Listasmiðjur ♥ Vinnustofur

Hvert er markmiðið?

Nánari upplýsingar

Höfuðstöðin er lista- og menningarhús í gömlu kartöflugeymslunum í Elliðaárdalnum. Í boði eru skemmtilegar listasmiðjur fyrir börn og fjölskyldur alla laugardaga frá kl. 11 - 17 og á völdum frídögum.

Höfuðstöðin_fundarsalur
Heimilisfang: Rafstöðvarvegur 1A, 110 Reykjavík
Símanúmer: 550 0077
Ertu með ábendingar um þetta úrræði sem þú vilt koma á framfæri?
Hafa samband vegna úrræðis

Tengd úrræði