Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti

Öðruvísi, ekki síðri

Í hnotskurn

Efnisflokkur: Einhverfa
Staðsetning: Án staðsetningar
Aldursflokkur: Fullorðnir

Þjónusta

Hvert er markmiðið?

Nánari upplýsingar

Þegar Chloé Hayden var lítil fannst henni hún hafa brotlent á framandi plánetu þar sem hún skildi ekki neitt í neinu. Út á hvað gekk augnsamband? Og kurteisishjal? Og af hverju vildi fólk alltaf vera að snertast? Hún gekk í tíu skóla á átta árum og var að lokum greind einhverf og með ADHD. Það var ekki fyrr en hún kynntist fólki í sömu sporum að hún áttaði sig á því að hún var ekki síðri þótt hún væri öðruvísi og fann rödd sína og farsæld í lífinu.

Hér er á ferðinni hjartnæm og oft bráðfyndin frásögn af því hvernig það er að vera skynsegin. En þetta er líka gagnleg handbók um það hvernig best er að takast á við tilveruna þegar hún verður manni um megn. Hvort sem þú ert skynsegin eða vilt styðja þau sem eru það, er Öðruvísi, ekki síðri hvetjandi lesning sem brýnir okkur til að skapa samfélag þar sem er pláss fyrir alla.

Bókin er gefin út í samstarfi við Einhverfusamtökin.

Ertu með ábendingar um þetta úrræði sem þú vilt koma á framfæri?
Hafa samband vegna úrræðis

Tengd úrræði