Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti

CP félagið á Íslandi

Í hnotskurn

Staðsetning: Allt landið
Aldursflokkur: Allur aldurshópur

Þjónusta

Fræðsla ♥ Hagsmunagæsla ♥ Ráðgjöf ♥ Samvera ♥ Stuðningur ♥ Viðburðir ♥ Styrkir til félagsmanna

Fyrir hverja?

CP félagið er félag fyrir einstaklinga með CP (Cerebral Palsy) og aðstandendur þeirra.

Hvert er markmiðið?

Tilgangur CP félagsins er að veita félagsmönnum sínum stuðning og vera þeim innan handar, auka vitund og miðla fræðslu um CP (Cerebral Palsy) og þau áhrif sem það hefur, skipuleggja viðburði fyrir félagsmenn til að styrkja samfélagið og skapa samstöðu, og stuðla að opnari og upplýstari umræðu um CP í samfélaginu.

Nánari upplýsingar

CP félagið er til staðar til að styðja við þetta fólk, veita þeim fræðslu og hagsmunagæslu og efla samfélagið þeirra.

Háaleitisbraut 13
Heimilisfang: Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík
Netfang: cp@cp.is
Heimasíða: https://cp.is/
Símanúmer: 691 8010
Ertu með ábendingar um þetta úrræði sem þú vilt koma á framfæri?
Hafa samband vegna úrræðis

Tengd úrræði