Bæta við úrræði
Bæta við fagaðila
Bæta við samtökum
Bæta við æfingum
Bæta við slökun
Bæta við fræðsluefni
Bæta við vefsíðu
Bæta við smáforriti
Bæta við hlaðvarpi
Bæta við hlaðvarpsþætti
Bæta við bók
Bæta við tímariti

Í hnotskurn

Aldursflokkur: Eldri borgarar, Fullorðnir
Er úrræðið niðurgreitt? Nei
Hvernig er aðgengið? Mjög gott

Þjónusta

Hreyfing ♥ Leikfimihópar ♥ Líkamsrækt ♥ Námskeið ♥ Sund ♥ Vatnsleikfimi ♥ Þjálfun ♥ Þolþjálfun

Fyrir hverja?

Konur á öllum aldri

Hvert er markmiðið?

Nánari upplýsingar

Aqua Tabata er kröftug og skemmtileg líkamsrækt í vatni sem byggir á HIIT (High intensity interval training). Æfingar eru framkvæmdar í stuttan tíma í senn með hléum og endurtekið í nokkrum lotum.

Líkamsrækt  í vatni er frábær og krefjandi þar reynir á þol auk þess sem mótstaða vatnsins hjálpar við að ná jafnvægi í vöðvahópa þannig að unnið er í hverri æfingu með fleiri vöðva en sambærileg æfing á landi. Álag á liði er einnig minna í vatninu og þar sem þyngdarkraftsins nýtur ekki við í eins miklu mæli geta margir framkvæmt æfingar í vatni sem þeir gætu annars ekki. Skemmtileg tónlist hvetur svo og gleður.

Hver tími er um 50 mínútur og leiðbeinandi er Kristbjörg Ágústsdóttir Zumba leiðbeinandi og fusion hóptímakennari

 

Aqua tabata
Heimilisfang: Sjálandsskóli
Símanúmer: 5650600
Ýmislegt

Námskeiðin eru í  8 vikur
Kennt er:fimmtudaga klukkan 20:30
og eða Laugardaga klukkan 11:00

Ertu með ábendingar um þetta úrræði sem þú vilt koma á framfæri?
Hafa samband vegna úrræðis

Tengd úrræði