Heilsubrú Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins
Í hnotskurn
Efnisflokkur: Fitubjúgur, Kvennheilsa, Langvinn veikindi, Lífsstílssjúkdómar, Offita, Streita, Sykursýki
Staðsetning: Reykjavík
Aldursflokkur: Allur aldurshópur
Þjónusta
Fjarmeðferð ♥ Fræðsla ♥ Hópameðferð ♥ Lífsstílsráðgjöf ♥ Meðferð ♥ Námskeið ♥ Næringarráðgjöf ♥ Ráðgjöf
Fyrir hverja?
Einstaklinga með með lífsstílssjúkdóma, andlega vanlíðan, kvennheilsuvanda, offitu og sykursýki 2
Hvert er markmiðið?
Nánari upplýsingar
Heilsubrú er miðlæg þjónustueining hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þar er þjónusta sem styður og bætir við þjónustu heilsugæslustöðva.
Fyrsta skefið er oftast að skrá sig í hópfræðslu. Fjölbreyttir hóptímar og námskeið eru í boði og fólk velur sjálft sína fræðslu.
Framhaldið gæti verið viðtal við fagaðila og /eða meðferð. Í sumum tilvikum þarf tilvísun frá starfsfólki á heilsugæslustöðvum í þessa þjónustu.
Námskeið:
Heimilisfang: Þönglabakka 1, 109 Reykjavík
Netfang: heilsubru@heilsugaeslan.is
Símanúmer: 513-5170
Greinar og umfjöllun